Töltgrúppa Röggu Sam 2018

Töltgrúppa Röggu Sam er að byrja í Spretti. Reiðkennsla og skemmtilegar æfingar.

Kennslufyrirkomulag 2018:

Húsasmiðjuhöllin: Reiðkennsla tvisvar sinnum í mánuði, 4 saman í tíma, fimmtu hverja viku, 16 saman í tíma. Kennsla í Húsasmiðjuhöllinni fer fram á mánudögum frá kl. 17:00 til 22:00
Samskipahöllin: Einu sinni í viku þriðjudaga kl. 21:10 til 22:10 Stór æfing, allir saman. Á æfingum er notuð tónlist.

Skráning fer fram á Facebook með inngöngubeiðni á Töltgrúppan 2018, skrá þar kennitölu og símanúmar. Einnig er hægt að senda tölvupóst á rs******@***il.com

Fyrsti tíminn er mánudaginn 29. janúar 2018. Það er því mikilvægt að skrá sig sem fyrst.

Töltgrúban
Scroll to Top