Til hamingju með daginn!

Kæru Sprettarar.

Til hamingju með daginn.

Í tilefni af vígsludegi Sprettshallarinnar létum við taka saman helstu upplýsingar um höllina og fylgja þær með í hlekk hér að neðan. Það er von mín að þetta mannvirki verði okkur hestamönnum til gagns og ekki síður gleði um ókomna tíð. Vonandi sjáumst við sem flest á hátíðinni í dag.

Bestu kveðjur,

Sveinbjörn Sveinbjörnsson, formaður.

Upplýsingar um Sprettshöllina (pdf).

Í þessu myndasafni má sjá myndir af ferlinu.

 

5921
Scroll to Top