Þriðjudaginn 11.febrúar kl.19:00 stendur til að þrífa og taka til í Samskipahöllinni.
Óskað er eftir vöskum félagsmönnum sem geta lagt hönd á plóg, hvort sem er í stutta stund eða lengur, það munar um allt. Hittumst í Samskipahöllinni kl.19 þriðjudaginn 11.febrúar.
Vonumst til að sjá sem flesta!