Þorrablót Spretts verður haldið föstudaginn 6. febrúar nk. í Arnarfelli, veislusal Spretts.
Sprettskórinn tekur lagið, það verður uppboð á folatollum og dansað fram á nótt. Húsið opnar klukkan 19:00, borðhald hefst um kl. 19:30.
Hægt er að kaupa miða og panta borð með því að senda póst á stjorn(hja)sprettur.is, miðaverð er 11.000 kr.
