Þórarinn Ragnarsson verður með helgarnámskeið helgina 17.-19.des. nk.

Þórarinn er útskrifaður reiðkennari frá Hólaskóla. Hann hefur látið að sér kveða á
keppnisbrautinni hvort sem er í gæðingakeppni eða íþróttakeppni.

Einnig hefur hann náð
góðum árangri á kynbótabrautinni.
Kennt verður í einkatímum frá föstudegi til sunnudags.

Á föstudegi 30mín, á laugardegi og
sunnudegi 45mín.

Semsagt þrír einkatímar á mann.
Aðeins 10 pláss í boði.

Kennt verður í Samskipahöll í hólfi 3.
Verð fyrir unglinga/ungmenni 23.000kr
Skráning fer fram á tölvupósti, fr***********@********ar.is
Verð fyrir fullorðna er 29.000kr
Skráning fer fram á www.sportfengur.com

Þórarinn Ragnarsson
Scroll to Top