Sveitaleikar Spretts 2019

Sveitaleikar Spretts 2019

Samskipahöllinni
laugardaginn 16. Feb kl 16-17
Fjölskyldufjör
Þetta er liðakeppni þar sem öll fjölskyldan getur tekið þátt , ungir sem aldnir .
Hvert lið er með 4 keppendur sem getur verið fjölskyldan, vinir eða bara að mæta og búa til lið á staðnum.
Við hvetjum keppendur til að mæta í búningum ( þurfa ekki að vera flóknir t.d húfur , svuntur , bolir ??)
Keppt verðu í :
Hjólböru rally
Kókosbolluáti
Skeifnakasti, Pokahlaupi, stígvélakasti , Eggjahlaupi
VERðlaun í boði fyrir besta liðið , búninga og tilþrifaverðlaun
Boðið verður upp á kók og prins í lokin

Æskulýðsnefndin

Fjölskyldufjör
Scroll to Top