Styrktaraðilar – farandbikarar Spretts

Hestamannafélagið Sprettur óskar eftir styrktaraðilum til kaupa á farandbikurum fyrir alla flokka í Íþróttakeppni og Gæðingakeppni Spretts.
Stefnt er að samræmdu útliti. Nafn styrktaraðila mun koma fram á bikar.

Áhugasamir hafi samband við gjaldkera: email: gj*******@sp********.is.

Stjórn Spretts.

Scroll to Top