Fimmtudaginn 2.júlí kl 18:00 verður fundur í veislusal Spretts. Þessi fundur er fyrir alla sem koma að mótinu, þ.e.a.s alla sjálfboðaliða sem skráðir hafa verið til verka, mjög mikilvægt að allir mæti. Íslandsmótsnefnd Spretts