Stig eftir fjórganginn – Gluggar og Gler deildin

Stigahæsta lið gærkvöldsins í Gluggar og Gler deild Spretts og leiðir þar með liðakeppnina er lið Barka en þær stelpur, Petra Björk, Birgitta, Rut og Gunnhildur, tóku við liðaplattanum. Staðan eftir gærdaginn í liðakeppninni í í Gluggar og Gler deild Spretts er eins og hér segir: 

Á meðfylgjandi mynd eru Barkastelpur sáttar eftir gott kvöld.

Nafn liðs / Stig

Barki 106

Margrétarhof 101

Kæling 101

Mustad 93

Vagnar og þjónusta 75

Kerckhaert 69

3.frakkar 66

Toyota Selfossi 65

Hringhótel 53

Útfarastofa Íslands 45

Team Kaldi bar 42

Heimahagi 37

Poulsen 37

Hagabúið 33

Staðan í einstaklingskeppninni er eftirfarandi: 

Hrafnhildur 12

Hrefna 10

Jón Steinar 8

Gunnhildur 7

Viðar 6

Halldóra 5

Játvarður 4

Rósa Valdimarsdóttir 3

Petra Mogensen 2

Rut Skúla 1
 
Sunna 1

barkistigahaedst
Scroll to Top