Hestamannafélagið Sprettur og Þórunn hafa komist að samkomulagi um starfslok Þórunnar sem framkvæmdastjóri og hefur hún látið af störfum hjá félaginu. Stjórn þakkar Þórunni fyrir sín störf.