Staðan í stigakeppni eftir Fimmganginn

Stigakeppnin í Gluggar og Gler deild Spretts, eftir þrjú kvöld af fimm liggur nú fyrir.

Einstaklingskeppni:

Birgitta Dröfn Kristinsdóttir 15
Ámundi Sigurðsson 12
Katrín Ólína Sigurðardóttir 12
Sunna Sigríður Guðmundsdóttir 12
Rakel Natalía Kristinsdóttir 12
Aníta Lára Ólafsdóttir 10
Birta Ólafsdóttir 10
Ófeigur Ólafsson 10
Þorvarður Friðbjörnsson 9
Ástríður Magnúsdóttir 8
Jón Steinar Konráðsson 7
Fjölnir Þorgeirsson 7
Leó Hauksson 6
Gylfi Freyr Albertsson 6
Sigurbjörn J Þórmundsson 5
Gísli Guðjónsson 5
Halldór Victorsson 5
Hrafnhildur Jónsdóttir 4
Saga Steinþórsdóttir 4
Óskar Þór Pétursson 3
Gunnhildur Sveinbjarnardóttir 3
Guðrún Margrét Valsteinsdóttir 2
Rósa Valdimarsdóttir 2
Gunnar Tryggvason 2
Viggó Sigursteinsson 2
Rúnar Bragason 1
Helena Ríkey Leifsdóttir 1

Liðakeppni:

Lið Heildarstig
Margréthof/Export hestar 298
Barki 282
Kæling 263
Appelsín 261
Mustad 237
Garðatorg & ALP/GáK 228
Toyota 224
Austurkot Dimmuborg 204
Vagnar og þjónusta 195
Poulsen 185
Norúrál / Einhamar 170
Team Kaldi Bar 168
Dalhólar 163
Kerckhaert/Málning 154
Heimahagi 129
Scroll to Top