Stigakeppnin í Gluggar og Gler deild Spretts, eftir fjögur kvöld af fimm liggur nú fyrir. Nú eru 33 keppendur í einstaklingskeppninni komnir með stig í deildinni en einungis fá 10 aðilar sig per kvöld. Má því segja að stigin dreifast á marga keppendur og ljóst að keppnin er jöfn og spennandi.
Staðan mv fjórar greinar er eftirfarandi:
Einstaklingskeppni:
Keppendur | Samtals |
Þorvarður Friðbjörnsson | 19 |
Aníta Lára Ólafsdóttir | 17 |
Birgitta Dröfn Kristinsdóttir | 15 |
Jóhann Ólafsson | 12 |
Ámundi Sigurðsson | 12 |
Katrín Ólína Sigurðardóttir | 12 |
Sunna Sigríður Guðmundsdóttir | 12 |
Rakel Natalía Kristinsdóttir | 12 |
Birta Ólafsdóttir | 10 |
Ófeigur Ólafsson | 10 |
Sigurlaugur G. Gíslason | 8 |
Ástríður Magnúsdóttir | 8 |
Jón Steinar Konráðsson | 7 |
Guðrún Margrét Valsteinsdóttir | 7 |
Sigurður Breiðfjörð Sigurðsson | 7 |
Fjölnir Þorgeirsson | 7 |
Leó Hauksson | 6 |
Gylfi Freyr Albertsson | 6 |
Sigurbjörn J Þórmundsson | 5 |
Gísli Guðjónsson | 5 |
Halldór Victorsson | 5 |
Helena Ríkey Leifsdóttir | 5 |
Hrafnhildur Jónsdóttir | 4 |
Saga Steinþórsdóttir | 4 |
Viðar Þór Pálmason | 3 |
Óskar Þór Pétursson | 3 |
Gunnhildur Sveinbjarnardóttir | 3 |
Viggó Sigursteinsson | 2 |
Rósa Valdimarsdóttir | 2 |
Guðrún Sylvía Pétursdóttir | 2 |
Gunnar Tryggvason | 2 |
Rúnar Bragason | 1 |
Þórunn Eggertsdóttir | 1 |
Liðakeppni:
Margréthof/Export hestar | 391 |
Appelsín | 347 |
Barki | 343 |
Garðatorg & ALP/GÁK | 331 |
Kæling | 331 |
Mustad | 304 |
Toyota | 292 |
Austurkot Dimmuborg | 283 |
Vagnar og þjónusta | 267 |
Poulsen | 239 |
Norúrál / Einhamar | 228 |
Heimahagi | 225 |
Dalhólar | 217 |
Kerckhaert/Málning | 213 |
Team Kaldi Bar | 195 |