Sprettskórinn leitar að röddum

Sprettskórinn er um 40 manna karlakór sem æfir alla mánudaga klukkan 20:00 í veislusalnum okkar.  Nýir félagar eru ávallt velkomnir og er ekki skilyrði að þeir séu hestamenn, þó það sé ekki síðra. Kórfélagar eru á aldrinum frá 17 ára og uppúr. Geta þeir, sem hafa áhuga, sett sig í samband við Atla Guðlaugsson, stjórnanda, í síma 864 8019, netfang: at********@***il.com.
Scroll to Top