Spretts-ungmenni standa sig vel

Þær stóðu sig frábærlega Sprettsstelpurnar í dag þegar þær kepptu í milliriðlum í ungmennaflokk. Skemmst er frá því að segja að við Sprettarar eigum 3 af 10 efstu keppendum í ungmennaflokk að milliriðlum loknum. Frábær árangur hjá stelpunum.

2. Ellen María Gunnarsdóttir Lyfting frá Djúpadal 8,52
7. María Gyða Pétursdóttir / Rauður frá Syðri-Löngumýri 8,45
8. Helena Ríkey Leifsdóttir / Jökull frá Hólkoti 8,43

Á morgun fimmtudag verður milliriðill í unglingaflokk og eigum við þar tvo fulltrúa. Annaðkvöld verður einnig hópreið þar sem allir félagsmenn eru hvattir til að taka þátt.

Ellen og Lyfting milliriðli
Scroll to Top