Spónarkögglar til sölu

Takk fyrir frábærar móttökur.
Ég er að selja spónarköggla úr gráa gámnum á kerrusvæðinu.

Næstkomandi fimmtudag verða aftur bretti með 55 pokum keyrð að hesthúsum. Endilega hafið samband ef áhugi er á að kaupa spónarköggla hvort sem það eru heil bretti keyrð til ykkar eða minna magn sem hægt er að sækja í gáminn hvenær sem er. Hver poki kostar 2000kr með vsk og er 18kg. Reikningar sendir út um mánaðamót.

Sími: 698-0011
Scroll to Top