Næsta miðvikudag 21.janúar kl.19:00 verður æskulýðnefndin með spilakvöld og þá má að sjálfsögðu taka með sér spil . Við ætlum einnig að kynna dagskrá vetrarins og gaman væri að fá fleiri hugmyndir frá unga fólkinu. Hittumst uppi á efri hæð reiðhallarinnar, gengið inn um austur enda reiðhallarinnar.
Boðið verður upp á pizzur svo það er um að gera að mæta og eiga góða stund saman.
Hlökkum til að sjá ykkur öll.
Með kveðju
Æskulýðsnefndin