Skráningarfrestur á námskeið að renna út

Skráningarfrestur rennur út 15.mars á námskeið hjá Súsönnu Sand og Robba Pet, örfá pláss eru laus hjá þeim báðum.

Fyrsti tíminn hjá Robba verður á mánudag 16.mars og hjá Súsönnu þriðjudaginn 17.mars.

Einnig er opið fyrir skráningar á keppnisnámskeið fyrir börn, unglinga og ungmenni það námskeið hefst með fundi 16.mars.
Opið er líka fyrir skráningar á  Trec námskeið en það hefst 27.mars.

Hvetjum Sprettara til að nýta sér þessi frábæru námskeið.

Allar skráningar fara fram í gegnum 
http://skraning.sportfengur.com/SkraningNamskkort.aspx?mode=add

Fræðslunefndin

Námskeið
Scroll to Top