Hér er hress heldriborgari Spretts, fyrirmyndarkonan Sirrý sem er 90 ára.
Opið er fyrir skráningar á námskeiðið Hressir heldriborgarar.
Námskeið fyrir heldri félagana okkar. Sniðið að þörfum knapa og hests. Og er markmiðið að fá betri hest og ánægðari knapa. Er jafnframt frábær félagskapur fyrir heldri menn og konur.
Kennari verður Sigrún Sigurðardóttir.
Tímarnir verða á mánudögum í nýju Sprettshöllinni okkar frá kl 15:00-16:00 og 16:00-17:00
Fjórir saman í hóp sex skipti 15.000pr þátttakenda.
Skráning fer fram í gegnum http://skraning.sportfengur.com/