Skráning á reiðnámskeið í fullum gangi

Minnum alla sem ætla að skrá sig á reiðnámskeið sem byrja núna um miðjan janúar að gera það í gegnun http://skraning.sportfengur.com/

Mikið úrval námskeiða í boði í vetur á vegum fræðslunefndarinnar.
Knapamerki fyrir börn, unglinga og fullorðna, einkatímar, gangsetningarnámskeið, undirbúningur fyrir keppni, polla og barnanámskeið, nýtt og skemmtileg TREC námskeið, sirkusnámskeið, járninganámskeið.

Fræðslunefndin.

 

Scroll to Top