Skráning á námskeið

Opnað hefur verið fyrir skráningu á námskeiðið „Traust og styrkur“ með Sigrúnu Sigurðardóttur. Námskeiðið er hugsað fyrir þá/þær sem hafa misst kjarkinn á hestbaki og vilja fara af stað aftur.

Einnig er opið fyrir skráningar á fleiri námskeið. Allar skráningar og greiðslur fara í gegnum Sportfeng.

Hægt er að sjá yfirlit yfir þau námskeið sem í boði eru í upphafi vetrar í frétt frá því í lok árs, sjá hér.

Fræðslunefndin

Scroll to Top