Skógarhólar og vinnufúsir Sprettarar

Nú nálgast sumarið og allt sem því tilheyrir. Skógarhólar opna nú fljótlega og fyrirhugað er að halda vinnudag þar sem stjórn og starfsfólk LH ætlar að koma saman og koma aðstöðunni í stand fyrir sumarið. Við ætlum að hittast um hádegisbil þriðjudaginn 28.maí. Sprettur auglýsir því eftir vinnufúsum höndum til að koma á Skógarhóla á morgun og taka til hendinni.

Scroll to Top