Hið sívinsæla Skírdagskaffi hjá Sörla verður haldið fimmtudaginn 18. apríl.
Sörlamenn munu ríða til móts við Sprettara í Heiðmörk og síða saman í kaffi á Sörlastöðum.