Skemmtireiðtúr Æskulýðsnefndar

Skemmtireiðtúr æskulýðsnefndar sem fram átti að fara á sunnudaginn 24. maí frestast vegna rigningar.

Stefnt er að hafa skemmtireiðtúrinn um hvítasunnuna. Ný dagsetning verður auglýst þegar nær dregur og veðurspáin sýnir gott veður fyrir grill, leiki og smá reiðtúr með yngri kynslóðina.

 

      Æskulýðsnefnd Spretts

Hestamennska vetur 2020
Scroll to Top