Skeiðnámskeið hjá Ella Sig.

Erling Ó Sigurðsson ætlar að halda skeiðnámskeið nú þegar fer að vora.

Farið verður í gegnum uppbyggingu á skeiði, undirbúning og niðurtökur.

Byrjað verður á verklega hlutanum inni í reiðhöll og síðar verður farið út á völl.

Kennslan verður bæði bókleg og verkleg.
Námskeiðið er 10 tímar.

4 verða saman í hóp.

Verð 30.000kr pr þátttakenda.

Skráning mun fara fram í gengum Sportfeng.

Fræðslunefndin

Erling Ó Sigurðss
Scroll to Top