„Sing along“ partý Brokk-kórsins

Brokk-kórinn heldur „sing along“ partý laugardaginn 15. mars í veislusal nýju reiðhallar Spretts.  Maggi Kjartans heldur uppi stuðinu á hljómborðinu og lofar stanslausu stuði fram á rauða nótt. Frítt er inn og allir velkomnir. Seldar verða samlokur og flatkökur með hangiketi ásamt léttum veitingum á barnum á vægu verði. Gleðin hefst klukkan 19:00.

Brokkkórinn í Berlín
Scroll to Top