Starfsmenn Loftorku vinna nú að gerð nýrra reiðvega á svæðinu okkar, innan hverfisins. Við viljum vekja athygli á þessum framkvæmdum og hvetja fólk um að fara varlega í kringum framkvæmdirnar og velja aðrar leiðir á meðan. Vinna við framkvæmdirnar er að hefjast og áætlaður framkvæmdatími er 2 vikur.
Á meðfylgjandi myndum má sjá vinnusvæðið.



