Reiðskólinn Hestalíf auglýsir auka námskeið

Vegna mikils áhuga á námskeiðum hjá Reiðskólanum Hestalíf höfum við ákveðið að bæta við eftirfarandi námskeiðum.
a) 30.júlí til 3.ágúst munum við bjóða upp á námskeið fyrir yngstu knapana, ca. 6-8 ára, frá kl.9:00 til 12:30. Léttur hádegisverður innifalinn.
Verð 25.000kr. Einungis 2 pláss laus á þetta námskeið.

b) 30.júlí til 2.ágúst (mánudagur til fimmtudags) munum við bjóða upp á skemmtilega útreiðartúra fyrir krakka sem geta og eru vön að ríða út sjálf, ca. 8-14 ára, frá kl.14:00 til 16:30. Hressing innifalin.
Verð 19.000kr.
Eingöngu 10 pláss í boði.

Bókanir fara fram í síma 862 3646 (Erla) / kr***@si****.is

Hestalíf reiðskóli
Scroll to Top