Vinnu við uppsetningu vökvunarkerfis er lokið og munum við opna reiðhöllina í fyrramálið. Þökkum félagsmönnum kærlega fyrir þolinmæðina og hlökkum til að sjá ykkur á morgun.