Reglur LH um sóttvarnir samþykktar

Reglur Landssambands hestamannafélaga um sóttvarnir á æfingum og mótum vegna COVID-19 hafa verið samþykktar af sóttvarnaryfirvöldum.

Þar með er heimilt að halda mót í hestaíþróttum ef þess er gætt að reglunum sé fylgt í þaula.

Vakin er athygli á því að áhorfendabann er á öllum mótum í hestaíþróttum án undantekninga.

Vekjum athygli á því að mótinu okkar í Spretti núna um helgina verður streymt frítt hjá https://www.alendis.tv/alendis/

Reglurnar má finna hér https://www.lhhestar.is/static/files/Fundargerdir/lh_20200817.pdf

Nánari upplýsingar gefur skrifstofa LH **@lh******.is 514 4030

 

Scroll to Top