Ráslistar – Byko töltið

Spennan er í hámarki í Gluggar og Gler deildinni þar sem lokamótið fer fram n.k. fimmtudag 31.mars.

Húsið opnar kl. 17:30 og keppnin hefst kl. 19:00. Hvetjum alla til að mæta snemma, fá sér gott í gogginn og njóta svo flottra töltsýninga.
Aðgangur er frír.

Ráslistar liggja nú fyrir og þar má sjá flott pör sem mæta til leiks enda er mikið í húfi í stigakeppni liða og einstaklinga.

Sjáumst á lokamóti í mest spennandi mótaröð ársins

Ráslisti
Tölt T3
Opinn flokkur – 2. flokkur
Nr Hópur Hönd Knapi Hestur Litur Aldur Aðildafélag Eigandi Faðir Móðir
1 1 V Gunnar Sturluson Hrókur frá Flugumýri II Móálóttur,mósóttur/milli-… 13 Poulsen   Hrísdalshestar sf. Rökkvi frá Hárlaugsstöðum Hending frá Flugumýri
2 1 V Hrafnhildur Jónsdóttir Hrímar frá Lundi Grár/rauður stjörnótt 11 Mustad   Hrafnhildur Jónsdóttir Gustur frá Hóli Elding frá Lundi
3 1 V Þórunn Eggertsdóttir Gefjun frá Bjargshóli Brúnn/milli- einlitt 10 Toyota Selfossi   Eggert Pálsson Hágangur frá Narfastöðum Gola frá Bjargshóli
4 2 H Sveinbjörn Bragason Dögun frá Haga Brúnn/dökk/sv. einlitt 10 Team kaldi bar   Þórunn Hannesdóttir Keilir frá Miðsitju Gjöf frá Hvoli
5 2 H Viðar Þór Pálmason Elvur frá Flekkudal Jarpur/milli- einlitt 7 Margrétarhof/Export hestar   Margrétarhof hf Glymur frá Flekkudal Villimey frá Snartartungu
6 3 H Sigurbjörn J Þórmundsson Hrani frá Hruna Brúnn/milli- blesótt 9 Poulsen   Sveinbjörn Sveinbjörnsson, Sigurbjörn J Þórmundsson, Sigurð Krákur frá Blesastöðum 1A Ösp frá Strönd I
7 3 H Sigurður Helgi Ólafsson Drymbill frá Brautarholti Grár/rauður einlitt 10 Heimahagi   Stella Björg Kristinsdóttir Hrymur frá Hofi Alda frá Brautarholti
8 3 H Ásta F Björnsdóttir Sandra frá Dufþaksholti Moldóttur/ljós- einlitt 10 Kerckhaert/Málning   Ásta Friðrikka Björnsdóttir Veigar frá Vakurstöðum Mön frá Dufþaksholti
9 4 V Kristján  Gunnar Helgason Snerpa frá Efra-Seli Jarpur/rauð- einlitt 9 Austurkot-Dimmuborg Áslaug Fjóla Guðmundsdóttir, Hrefna Sóley Kjartansdóttir Kjarni frá Þjóðólfshaga 1 Sunneva frá Óslandi
10 4 V Edda Sóley Þorsteinsdóttir Selja frá Vorsabæ Brúnn/milli- stjörnótt 10 Dalhólar   Edda Sóley Þorsteinsdóttir, Heiðar Vignir Pétursson Jón Forseti frá Hvolsvelli Brúnka frá Vorsabæ
11 4 V Halldór Gunnar Victorsson Von frá Bjarnanesi Rauður/sót- einlitt 10 Heimahagi   Heimahagi Hrossarækt ehf Klerkur frá Bjarnanesi Embla frá Veðramóti
12 5 H Sif Ólafsdóttir Börkur frá Einhamri 2 Brúnn/mó- stjörnótt 12 Norðurál/Einhamar   Hjörleifur Jónsson, Sif Ólafsdóttir Geisli frá Sælukoti Ósk frá Akranesi
13 5 H Ámundi Sigurðsson Hrafn frá Smáratúni Brúnn/milli- einlitt 9 Garðatorg/ALP/GÁK   Ámundi  Sigurðsson  Tónn frá Ólafsbergi Sara frá Stóra-Langadal
14 5 H Rut Skúladóttir Sigríður frá Feti Brúnn/milli- stjörnótt 9 Barki   Elvar Þór Alfreðsson, Bryndís Mjöll Gunnarsdóttir, Sveinbjö Orri frá Þúfu í Landeyjum Ísafold frá Sigríðarstöðum
15 6 V Sigríður Helga Sigurðardóttir Dimma frá Grindavík Brúnn/dökk/sv. einlitt 7 Dalhólar   Hermann Thorstensen Ólafsson Draumur frá Holtsmúla 1 Kolsvört frá Holtsmúla 1
16 6 V Sigurður Arnar Sigurðsson Darri frá Einhamri 2 Rauður/milli- einlitt 7 Norðurál/Einhamar   Hjörleifur Jónsson, Sif Ólafsdóttir Mídas frá Kaldbak Björk frá Litla-Kambi
17 6 V Þorvarður Friðbjörnsson Glæðir frá Þjóðólfshaga 1 Rauður/milli- einlitt 13 Margrétarhof/Export hestar   Sigurður Sigurðarson Gári frá Auðsholtshjáleigu Glóð frá Hömluholti
18 7 V Birta Ólafsdóttir Hemra frá Flagveltu Brúnn/milli- einlitt 8 Austurkot-Dimmuborg   Pétur Bragason Gaumur frá Auðsholtshjáleigu Hera frá Bjalla
19 7 V Ófeigur Ólafsson Gormur frá Garðakoti Brúnn/mó- einlitt 10 Poulsen   Davíð Aron Guðnason Gaumur frá Auðsholtshjáleigu Grána frá Garðakoti
20 7 V Guðrún Margrét Valsteinsdóttir Léttir frá Lindarbæ Brúnn/milli- einlitt 12 Appelsínliðið   Finnbogi Aðalsteinsson, Elsa Guðmunda Jónsdóttir, Guðrún Ma Blakkur frá Miðdal Perla frá Hafnarfirði
21 8 V Saga Steinþórsdóttir Mói frá Álfhólum Brúnn/dökk/sv. einlitt 6 Mustad   Saga Steinþórsdóttir, Árni Reynir Alfredsson Kjerúlf frá Kollaleiru Móeiður frá Álfhólum
22 8 V Birgitta Dröfn Kristinsdóttir Hlýri frá Hveragerði Brúnn/milli- einlitt 8 Barki   Eiríkur Gylfi Helgason Barði frá Laugarbökkum Líf frá Hveragerði
23 8 V Katrín Sigurðardóttir Yldís frá Hafnarfirði Grár/brúnn einlitt 7 Vagnar og Þjónusta   Sigurður Smári Davíðsson Draumur frá Holtsmúla 1 Yrja frá Holtsmúla 1
24 9 H Ástríður Magnúsdóttir Pála frá Naustanesi Brúnn/dökk/sv. einlitt 8 Austurkot-Dimmuborg   Ástríður Magnúsdóttir Þristur frá Feti Ýrr frá Naustanesi
25 9 H Árni Sigfús Birgisson Stígur frá Halldórsstöðum Jarpur/milli- einlitt 14 Team kaldi bar   Viðar Halldórsson Tónn frá Garðsá Spes frá Víðinesi 2
26 9 H Rósa Valdimarsdóttir Íkon frá Hákoti Brúnn/dökk/sv. stjörnótt 14 Mustad   Rósa Valdimarsdóttir Töfri frá Kjartansstöðum Bella frá Kirkjubæ
27 10 H Hjörleifur Jónsson Blær frá Einhamri 2 Móálóttur,mósóttur/milli-… 8 Norðurál/Einhamar   Hjörleifur Jónsson, Sif Ólafsdóttir Stáli frá Kjarri Ósk frá Akranesi
28 10 H Viggó Sigursteinsson Glitnir frá Margrétarhofi Móálóttur,mósóttur/ljós- … 8 Kæling   Viggó Sigursteinsson Glymur frá Árgerði Gleði frá Prestsbakka
29 10 H Jóhann Ólafsson Stjörnufákur frá Blönduósi Rauður/milli- stjörnótt 11 Heimahagi   Laufey María Jóhannsdóttir Hrymur frá Hofi Kolbrún frá Blönduósi
30 11 H Sunna Sigríður Guðmundsdóttir Fífill frá Feti Bleikur/álóttur stjörnótt 9 Kæling   Guðmundur Sigurbergsson, Sunna Sigríður Guðmundsdóttir Krummi frá Blesastöðum 1A Gígja frá Feti
31 11 H Rakel Natalie Kristinsdóttir Kátína frá Brúnastöðum 2 Jarpur/milli- einlitt 8 Vagnar og Þjónusta   Ketill Ágústsson, Ágúst Ingi Ketilsson Rökkvi frá Hárlaugsstöðum Gloría frá Árgerði
32 11 H Fjölnir Þorgeirsson Dáti frá Hrappstöðum Brúnn/dökk/sv. einlitt 14 Kerckhaert/Málning   Ármótabúið ehf Sær frá Bakkakoti Dagsbrún frá Hrappsstöðum
33 12 H Gísli Guðjónsson Vigdís frá Hafnarfirði Brúnn/milli- tvístjörnótt 9 Appelsínliðið   Bryndís Snorradóttir Kramsi frá Blesastöðum 1A Vör frá Ytri-Reykjum
34 12 H Sigurður Grétar Halldórsson Hugur frá Eystri-Hól Brúnn/milli- einlitt 8 Team kaldi bar   Hestar ehf Dugur frá Þúfu í Landeyjum Nótt frá Árbakka
35 12 H Sigurður Sigurðsson Glæsir frá Torfunesi Rauður/milli- einlitt 7 Toyota Selfossi   Torfunes ehf, Arnar Bjarki Sigurðarson Mídas frá Kaldbak Gletta frá Torfunesi
36 13 H Gunnar Már Þórðarson Njála frá Kjarnholtum I Rauður/milli- einlitt 8 Vagnar og Þjónusta   Gunnar Már Þórðarson, Kolbrún Björnsdóttir Eldjárn frá Tjaldhólum Gæja frá Kjarnholtum I
37 13 H Gunnar Tryggvason Sprettur frá Brimilsvöllum Jarpur/milli- einlitt 11 Garðatorg/ALP/GÁK   Gunnar Tryggvason Gaumur frá Auðsholtshjáleigu Yrpa frá Brimilsvöllum
38 13 H Rúnar Bragason Ömmu-Jarpur frá Miklholti Jarpur/milli- einlitt 10 Toyota Selfossi   Lilja Júlíusdóttir Dalvar frá Auðsholtshjáleigu Túndra frá Reykjavík
39 14 V Stefán Hrafnkelsson Magni frá Mjóanesi Móálóttur,mósóttur/milli-… 10 Garðatorg/ALP/GÁK   Anna Berg Samúelsdóttir, Stefán Hrafnkelsson Hruni frá Breiðumörk 2 Píla frá Reyðarfirði
40 14 V Gunnhildur Sveinbjarnardó Skjálfti frá Langholti Brúnn/milli- skjótt 8 Barki   Gunnhildur Sveinbjarnardóttir Straumur frá Enni Salka frá Svignaskarði
41 14 V Arna Snjólaug Birgisdóttir Framtíðarspá frá Ólafsbergi Bleikur/fífil- stjörnótt 9 Dalhólar   Hlynur Þórisson Rökkvi frá Hárlaugsstöðum Framtíð frá Ólafsbergi
42 15 V Leó Hauksson Goði frá Laugabóli Bleikur/álóttur einlitt 9 Margrétarhof/Export hestar   Leó Hauksson, Haukur Níelsson Óður frá Brún Gefjun frá Litlu-Sandvík
43 15 V Jón Steinar Konráðsson Veröld frá Grindavík Brúnn/milli- skjótt 8 Kæling   Jón Steinar Konráðsson Draumur frá Holtsmúla 1 Dama frá Langárfossi
44 16 V Helena Ríkey Leifsdóttir Faxi frá Hólkoti Brúnn/milli- einlitt 7 Appelsínliðið   Elín Deborah Wyszomirski, Leifur Einar Einarsson Jökull frá Hólkoti Rósa frá Staðarbakka II
45 16 V Sigurður Breiðfjörð Sigurðsson Sólvar frá Lynghóli Jarpur/milli- einlitt 11 Kerckhaert/Málning   Lynghólsbúið ehf Keilir frá Miðsitju Rispa frá Eystri-Hól
verdlaun
Scroll to Top