Poulsen liðið

Það eru ekki mörg íslensk fyrirtæki sem geta státað af því að hafa starfað í heila öld. Fyrirtækið er kennt við hinn danska Valdimar Poulsen járnsteypumeistara sem stofnaði það árið 1910. Upphaflega kom hann til Íslands til að starfa að uppbyggingu Járnsteypu Reykjavíkur en fór að versla með eldfastan leir og ýmsa málma. Smásöluverslun stofnaði hann við Klapparstíg árið 1926 þar sem
boðið var upp á allskyns vélar, varahluti og verkfæri. Frá upphafi hefur Poulsen lagt mikið upp úr traustu orðspori enda vitum við að það er grunnurinn sem starfsemi fyrirtækisins byggir enn á. Poulsen er nú rekið sem fjölskyldufyrirtæki sem hefur enn sömu gömlu og góðu gildin að leiðarljósi – góða þjónustu og hágæðavörur.

Jón Finnur Hansson

Jón Finnur Hansson

53 ára
Starf: Framhaldsskólakennari
Hestamannafélag: Fákur

Guðmundur Jónsson

Guðmundur Jónsson

50 ára
Starf: Smiður
Hestamannafélag: Fákur

Halldór Svansson

Halldór Svansson

62 ára
Starf: Smiður
Hestamannafélag: Sprettur

Sigurbjörn Jakob Þórmundsson

Sigurbjörn J. Þórmundsson

52 árs
Starf: Stálsmiður
Hestamannafélag: Fákur

Gunnar Sturluson

Gunnar Sturluson

50 ára
Starf: Hæstaréttarlögmaður
Hestamannafélag: Sprettur

Friðfinnur Hilmarsson

Friðfinnur Hilmarsson

Þjálfari
Starf: Alþjóðlegur dómari og reiðkennari
Hestamannafélag: Fákur

Ófeigur Ólafsson

Ófeigur Ólafsson

Neyðarknapi – 33 ára
Starf: Rafvirki
Hestamannafélag: Sprettur

paulsen logo