Laugardaginn 1.febrúar fellur fyrirhugað námskeið hjá pollum niður vegna veðurs. Tímanum verður bætt við seinna meir.