Plastgámur í Spretti 18.-20. des

Föstudaginn 18.des kemur plast-gámur á félagssvæði Spretts. Gámurinn verður staðsettur við Samskipahöllina.

Hægt verður að koma með rúllu/baggaplast föstudaginn 18. laugardaginn 19. og sunnudaginn 20.des á milli kl 16:00-18:00

Eingögnu má setja bagga/rúlluplast í gáminn. 

Ekki má setja heynet eða bönd í gáminn.

Biðjum Sprettara um að ganga vel um og virða þessa reglu.

 

plastgámur
Scroll to Top