Vegna mikilla afskráninga og leiðinda veðurspá fyrir helgina hefur verið ákveðið að aflýsa opnu íþróttamóti Spretts sem halda átti helgina 25. – 27. maí.
Öll skráningagjöld verða endurgreidd og biðjum við keppendur um að senda upplýsingar um reikningsnúmer og kennitölu fyrir endurgreiðslu á sp*********@***il.com