Opna Íþróttamóti Spretts frestað

Eftir að hafa ráðfært okkur við veðurfræðing á Veðurstofu Íslands þá hefur verið tekin ákvörðun um að fresta mótinu. Mótið verður haldið næstu helgi, 25-27 maí. Þeir sem sjá sér ekki fært um að mæta til keppni þá helgi, láta okkur vita með afskráningar með því að senda okkur tölvupóst á netfangið sp*********@***il.com og fá þá endugreiðslu.

Að öðru leyti helst listi keppenda óbreittur. Ný dagskrá og ráslisti verður birtur þegar nær dregur móti.

 

kv. Íþróttamótsnefnd Spretts
Scroll to Top