Ölvisholt Brugghús er staðsett í Ölvisholti í Flóahreppi. Brugghúsið er í gömlu fjósi sem gert hefur verið upp af eigendum. Markmið allt frá upphafi var að framleiða bjór af þeirri tegund og gæðum sem ekki hefði sést hérlendis áður. Í dag er Ölvisholt Brugghús eitt framsæknasta bjórhús á Íslandi. Við erum stolt af vörum okkar sem hvarvetna, innanlands sem erlendis hafa fengið afburða dóma. Sá metnaður hefur skilað sér í því að Ölvisholt er einn framsæknasti bjórútflytjandi landsins. Vörur fyrirtækisins hafa fengið mjög góða dóma í Danmörku, Svíþjóð, Kanada og Bandaríkjunum. Framleiðslugeta brugghússins er 300 tonn af bjór á ári en það munu vera 1 milljón litlar bjórflöskur. Samstarfsaðili okkar hér á landi er Karl K. Karlsson í Reykjavík sem sér um alla dreifingu og markaðssetningu á okkar vörum á Íslandi.

Oddný Erlendsdóttir
53 ára
Starf: Byko
Hestamannafélag: Sprettur

Elín Guðmundsdóttir
51 ára
Starf: Lögg. fasteignasali
Hestamannafélag: Sprettur

Arnhildur Halldórsdóttir
38 ára
Starf: Nova
Hestamannafélag: Sprettur

Kristín Margrét Ingólfsdóttir
44 ára
Starf: Útfarastjóri
Hestamannafélag: Sörli

Guðlaugur Pálsson
51 árs
Starf: Fjármálatjóri hjá Hringdu
Hestamannafélag: Hörður

Jóhann Kristinn Ragnarsson
Þjálfari

Guðmundur Hreiðarsson
56 ára – Aðstoðaþjálfari

Guðjón Tómasson
60 ára – Neyðarknapi
Hestamannafélag: Sprettur

Sigurður Sveinn Þórðarson
Búningastjóri