Innkomu hefur nýlega verið breytt á aðalkeppnisvelli Spretts og er hún nú staðsett á skammhlið vestan megin.
Hliðvörður verður því óþarfur nema í barnaflokki á komandi mótum.
Fh valkarnefndar