Niðurstöður frá forskoðun kynbótahrossa

Niðurstöður frá „Forskoðun kynbótahrossa í Spretti“

Forskoðun kynbótahrossa fór fram þann 8.febrúar sl. í Spretti. Þorvaldur Kristjánsson sá um það eins og undanfarin ár. Þátttakendur voru mjög ánægðir með störf hans, frábærar skýringar á öllum einkunnum. Mætt var með 42 hross, 33 hryssur og 9 graðhesta.

Hér fyrir neðan er listi yfir 5 efstu hross í hvorum flokki fyrir sig.

Stóðhestar:

1. Auður f. Geitaskarði IS2021156813 8,44 ræktandi Sigurður Örn Ágústsson
2. Náttfari f. Álfhólum IS2021184674 8,42 ræktandi Valdimar Ómarsson
3. Viljar f. Haga IS2021181800 8,21 ræktandi Hannes Hjartarson
4. Hávarður f. Þingási IS2020182647 8,21 ræktandi Bjarki Arngrímsson
5. Tígulás f. Kjarnholtum 1 IS2021185560 8,16 ræktandi Magnús Einarsson

Hryssur:

1. Hremmsa f. Vindási IS2020284981 8,42 ræktandi Auður Stefánsdóttir
2. Gáta f. Bjarkarey IS2015280408 8,26 ræktandi Þór Bjarka Lopez
3. Nútíð f. Vindási IS2020284951 8,25 ræktandi Auður Stefánsdóttir
4. Jökla f. Efri-Brú IS2020288692 8,20 ræktandi Óli Fjalar Böðvarsson
5. Vaka f. Skjólbrekku IS2020236572 8,19 ræktandi Viggó Sigursteinsson

Scroll to Top