Niðurstöður úr Mustad fimmganginum í Blue Lagoon mótaröðinni

Mustad fimmgangur í Blue Lagoon mótaröðinni fór fram sl. föstudag. Keppt var í fimmgangi í barna-, unglinga- og ungmennaflokki. Margar glæsilegar sýningar sáust og keppnin var jöfn og spennandi. Margir voru að stíga sín fyrstu skref í fimmgangskeppni en þetta er eitt af fáum mótum þar sem boðið er upp á keppni í fimmgangi í barnaflokki. Verðlaunin voru glæsileg, verðlaunagripir í boði Mustad auk þess sem veitt voru aukaverðlaun fyrir efstu þrjú sætin frá Vals, mél og reiðhanskar.

Næsta mót verður 8. mars en þá verður keppt í tölti í Samskipahöllinni í Spretti. Eins og áður er um að ræða opið mót og vonumst við til að sjá sem flesta.

Hér að neðan eru úrslit mótsins:

Fimmgangur F2
Ungmennaflokkur
Forkeppni
Sæti Knapi Hross Litur Aðildarfélag knapa Einkunn
1-2 Hafþór Hreiðar Birgisson Von frá Meðalfelli Brúnn/mó-einlitt Sprettur 5,93
1-2 Annabella R Sigurðardóttir Styrkur frá Skagaströnd Brúnn/milli-skjótt Sörli 5,93
3 Gyða Sveinbjörg Kristinsdóttir Stormur frá Sólheimum Brúnn/milli-einlitt Sleipnir 5,60
4 Thelma Rut Davíðsdóttir Eskill frá Lindarbæ Brúnn/milli-einlitt Hörður 5,53
5 Ida Aurora Eklund Kötlukráka frá Dallandi Brúnn/milli-einlitt Hörður 5,43
6 Ólöf Helga Hilmarsdóttir Ísak frá Jarðbrú Brúnn/milli-einlitt Fákur 4,80
7-8 Ida Aurora Eklund Kostur frá Flekkudal Bleikur/fífil-einlitt Hörður 4,27
7-8 Thelma Rut Davíðsdóttir Ársól frá Stóra-Hofi Rauður/milli-skjótt Hörður 4,27
9 Birna Filippía Steinarsdóttir Vinur frá Laugabóli Brúnn/milli-einlitt Sóti 4,10
10 Annabella R Sigurðardóttir Stólpi frá Ási 2 Brúnn/mó-skjótt Sörli 0,00

A úrslit
Sæti Knapi Hross Litur Aðildarfélag knapa Einkunn
1 Annabella R Sigurðardóttir Styrkur frá Skagaströnd Brúnn/milli-skjótt Sörli 6,17
2 Gyða Sveinbjörg Kristinsdóttir Stormur frá Sólheimum Brúnn/milli-einlitt Sleipnir 6,10
3 Ida Aurora Eklund Kötlukráka frá Dallandi Brúnn/milli-einlitt Hörður 5,83
4 Thelma Rut Davíðsdóttir Eskill frá Lindarbæ Brúnn/milli-einlitt Hörður 5,79
5 Ólöf Helga Hilmarsdóttir Ísak frá Jarðbrú Brúnn/milli-einlitt Fákur 5,67
6 Hafþór Hreiðar Birgisson Von frá Meðalfelli Brúnn/mó-einlitt Sprettur 5,33

Unglingaflokkur
Forkeppni
Sæti Knapi Hross Litur Aðildarfélag knapa Einkunn
1 Glódís Líf Gunnarsdóttir Gyðja frá Læk Brúnn/milli-einlitt Máni 5,97
2 Signý Sól Snorradóttir Þokkadís frá Strandarhöfði Jarpur/milli-stjörnótt Máni 5,83
3 Signý Sól Snorradóttir Flosi frá Melabergi Rauður/milli-blesótt Máni 5,80
4 Hrund Ásbjörnsdóttir Sæmundur frá Vesturkoti Brúnn/milli-einlitt Fákur 5,60
5-6 Benedikt Ólafsson Leira-Björk frá Naustum III Leirljós/Hvítur/milli-einlitt Hörður 5,30
5-6 Katla Sif Snorradóttir Sókn frá Efri-Hömrum Brúnn/milli-skjótt Sörli 5,30
7-8 Bergey Gunnarsdóttir Brunnur frá Brú Rauður/milli-einlitt Máni 4,93
7-8 Helga Stefánsdóttir Blika frá Syðra-Kolugili Bleikur/ál/kol.einlitt Hörður 4,93
9 Oskar Fornsted Smekkur frá Högnastöðum Bleikur/fífil/kolótturskjótt Fákur 4,73
10 Viktoría Von Ragnarsdóttir Mökkur frá Heysholti Brúnn/milli-stjörnótt Hörður 3,90
11 Eysteinn Tjörvi K. Kristinsson Uni frá Neðri-Hrepp Grár/bleikurskjótt Þytur 3,47
12 Kristína Rannveig Jóhannsdótti Eskja frá Efsta-Dal I Rauður/milli-einlitt Sprettur 3,43

A úrslit
Sæti Knapi Hross Litur Aðildarfélag knapa Einkunn
1 Glódís Líf Gunnarsdóttir Gyðja frá Læk Brúnn/milli-einlitt Máni 6,12
2 Benedikt Ólafsson Leira-Björk frá Naustum III Leirljós/Hvítur/milli-einlitt Hörður 5,76
3 Katla Sif Snorradóttir Sókn frá Efri-Hömrum Brúnn/milli-skjótt Sörli 5,64
4 Bergey Gunnarsdóttir Brunnur frá Brú Rauður/milli-einlitt Máni 5,19
5 Hrund Ásbjörnsdóttir Sæmundur frá Vesturkoti Brúnn/milli-einlitt Fákur 5,05
6 Signý Sól Snorradóttir Þokkadís frá Strandarhöfði Jarpur/milli-stjörnótt Máni 4,83
7 Helga Stefánsdóttir Blika frá Syðra-Kolugili Bleikur/ál/kol.einlitt Hörður 3,69

Barnaflokkur
Forkeppni
Sæti Knapi Hross Litur Aðildarfélag knapa Einkunn
1 Guðmar Hólm Ísólfsson Líndal Sabrína frá Fornusöndum Brúnn/milli-einlitt Þytur 5,60
2 Matthías Sigurðsson Vonandi frá Bakkakoti Móálóttur,mósóttur/milli-einlitt Fákur 5,30
3 Guðmar Hólm Ísólfsson Líndal Návist frá Lækjamóti Brúnn/milli-einlitt Þytur 4,87
4 Sara Dís Snorradóttir Tappi frá Ytri-Bægisá I Brúnn/milli-einlitt Sörli 4,10
5 Matthildur Lóa Baldursdóttir Leikur frá Gafli Brúnn/dökk/sv.einlitt Sprettur 3,70

A úrslit
Sæti Knapi Hross Litur Aðildarfélag knapa Einkunn
1 Guðmar Hólm Ísólfsson Líndal Sabrína frá Fornusöndum Brúnn/milli-einlitt Þytur 5,98
2 Matthías Sigurðsson Vonandi frá Bakkakoti Móálóttur,mósóttur/milli-einlitt Fákur 5,67
3 Sara Dís Snorradóttir Tappi frá Ytri-Bægisá I Brúnn/milli-einlitt Sörli 4,24
4 Matthildur Lóa Baldursdóttir Leikur frá Gafli Brúnn/dökk/sv.einlitt Sprettur 3,74

Scroll to Top