Niðurstöður úr fjórgangi Útfarastofu Íslands í Blue Lagoon mótaröðinni

Fyrsta mótið í Blue Lagoon mótaröðinni, fjórgangur Útfarastofu Íslands, fór fram á föstudaginn. Keppt var í þrígangi polla og fjórgangi barna, unglinga og ungmenna. Mikil skráning var á mótið og stóðu krakkarnir sig með stakri prýði.
Verðlaunin voru að venju ekki af verri endanum en fengu allir í úrslitum verðlaunagripi í boði Útfarstofu Íslands. 

Næsta mót í mótaröðinni verður fimmgangur sem verður haldinn 22. febrúar í Samskipahöllinni í Spretti. Eins og áður er um að ræða opið mót og vonumst við að sjá sem flesta.

Meðfylgjandi eru úrslit mótsins

Pollaflokkur Þrígangur
Apríl Björk Þórisdóttir Sprettur Komma frá Hafnarfirði Jarpur/rauð-einlitt 17 Sprettur Áslaug Pálsdóttir Djákni frá Vorsabæ II Katla frá Hafnarfirði 
Rúrik Daði Rúnarsson Sprettur Baldur frá Söðulsholti Móálóttur,mósóttur/milli-einlitt 25 Sprettur Rúnar Sólberg Þorvaldsson Geysir frá Gerðum Mósa frá Álftárbakka
Jóhanna Sigurl. Sigurðardóttir Sprettur Laufi frá Syðri-Völlum Rauður/dökk/dr.einlitt 13 Sprettur Jónína Lilja Pálmadóttir Tvinni frá Grafarkoti Venus frá Sigmundarstöðum
Íris Thelma Halldórsdóttir Sprettur Toppur frá Runnum Brúnn/milli-einlitt 7 Sprettur Íris Thelma Halldórsdóttir Ægir frá Litlalandi Arna frá Syðra-Skörðugili

Fjórgangur V2
Ungmennaflokkur
Forkeppni
Sæti Knapi Hross Litur Aðildarfélag knapa Einkunn
1 Thelma Rut Davíðsdóttir Þráður frá Ármóti Rauður/milli-einlitt Hörður 6,27
2 Bríet Guðmundsdóttir Kolfinnur frá Efri-Gegnishólum Brúnn/dökk/sv.einlitt Sprettur 6,10
3 Ida Aurora Eklund Stapi frá Dallandi Brúnn/milli-einlitt Hörður 5,93
4 Kristín Hermannsdóttir Þokkadís frá Rútsstaða-Norðurkoti Brúnn/milli-einlitt Sprettur 5,90
5 Bríet Guðmundsdóttir Gígja frá Reykjum Brúnn/mó-einlitt Sprettur 5,87
6 Ólöf Helga Hilmarsdóttir Katla frá Mörk Jarpur/milli-stjarna,nös eða tvístj. auk leista eða sokka Fákur 5,83
7 Rúna Tómasdóttir Kóngur frá Korpu Brúnn/milli-einlitt Fákur 5,73
8 Hildur Berglind Jóhannsdóttir Hvinur frá Varmalandi Grár/brúnneinlitt Sprettur 5,63
9 Ásdís Agla Brynjólfsdóttir Líf frá Kolsholti 2 Brúnn/milli-einlitt Sóti 5,27
10 Birna Filippía Steinarsdóttir Skutla frá Vatni Brúnn/milli-einlitt Sóti 5,20
11 Birta Ingadóttir Hrönn frá Torfunesi Rauður/milli-einlitt Fákur 4,97
12 Birna Filippía Steinarsdóttir Blossi frá Hafnarfirði Brúnn/milli-stjarna,nös eða tvístj. auk leista eða sokka Sóti 4,87
13 Edda Eik Vignisdóttir Laki frá Hamarsey Brúnn/milli-einlitt Sprettur 4,70
14 Elínborg Árnadóttir Eskill frá Lindarbæ Brúnn/milli-einlitt Fákur 3,97

A úrslit
Sæti Knapi Hross Litur Aðildarfélag knapa Einkunn
1 Rúna Tómasdóttir Kóngur frá Korpu Brúnn/milli-einlitt Fákur 6,80
2 Thelma Rut Davíðsdóttir Þráður frá Ármóti Rauður/milli-einlitt Hörður 6,50
3 Bríet Guðmundsdóttir Kolfinnur frá Efri-Gegnishólum Brúnn/dökk/sv.einlitt Sprettur 6,23
4 Ida Aurora Eklund Stapi frá Dallandi Brúnn/milli-einlitt Hörður 6,10
5 Ólöf Helga Hilmarsdóttir Katla frá Mörk Jarpur/milli-stjarna,nös eða tvístj. auk leista eða sokka Fákur 6,03
6 Kristín Hermannsdóttir Þokkadís frá Rútsstaða-Norðurkoti Brúnn/milli-einlitt Sprettur 5,93

Unglingaflokkur
Forkeppni
Sæti Knapi Hross Litur Aðildarfélag knapa Einkunn
1 Glódís Líf Gunnarsdóttir Fífill frá Feti Bleikur/álótturstjörnótt Máni 6,37
2 Arnar Máni Sigurjónsson Bára frá Akureyri Jarpur/milli-einlitt Fákur 6,03
3-4 Signý Sól Snorradóttir Bur frá Vakurstöðum Rauður/milli-tvístjörnótt Máni 6,00
3-4 Júlía Guðbjörg Gunnarsdóttir Vörður frá Eskiholti II Rauður/dökk/dr.stjörnótt Sprettur 6,00
5 Benedikt Ólafsson Rökkvi frá Ólafshaga Brúnn/milli-einlitt Hörður 5,97
6 Hrund Ásbjörnsdóttir Ábóti frá Söðulsholti Rauður/milli-skjótt Fákur 5,87
7 Selma Leifsdóttir Glaður frá Mykjunesi 2 Brúnn/milli-einlitt Fákur 5,80
8 Aron Freyr Petersen Adam frá Skammbeinsstöðum 1 Brúnn/milli-einlitt Fákur 5,77
9 Katla Sif Snorradóttir Eldey frá Hafnarfirði Brúnn/milli-einlitt Sörli 5,73
10 Aníta Eik Kjartansdóttir Lóðar frá Tóftum Rauður/milli-einlitt Hörður 5,67
11 Sigurður Baldur Ríkharðsson Ás frá Traðarlandi Brúnn/dökk/sv.einlitt Sprettur 5,47
12-13 Sólveig Rut Guðmundsdóttir Ýmir frá Ármúla Rauður/milli-einlitt Máni 5,43
12-13 Diljá Sjöfn Aronsdóttir Kristín frá Firði Brúnn/milli-einlitt Sprettur 5,43
14 Sólveig Rut Guðmundsdóttir Glóðar frá Lokinhömrum 1 Rauður/milli-stjörnótt Máni 5,10
15-16 Bergey Gunnarsdóttir Hátíð frá Litlalandi Ásahreppi Brúnn/milli-skjótt Máni 5,03
15-16 Bergey Gunnarsdóttir Flikka frá Brú Brúnn/gló-einlitt Máni 5,03
17 Sara Dögg Björnsdóttir Bjartur frá Holti Grár/óþekktureinlitt Fákur 4,93
18 Eva Kærnested Bruni frá Varmá Rauður/milli-einlitt Fákur 4,90
19 Brynhildur Gígja Ingvarsdóttir Diddi frá Þorkelshóli 2 Rauður/milli-einlitt Sörli 4,73
20 Maríanna Ólafsdóttir Gull-Inga frá Lækjarbakka Brúnn/milli-einlitt Sprettur 4,63
21 Viktoría Brekkan Gleði frá Krossum 1 Rauður/sót-skjótthringeygt eða glaseygt Sprettur 4,47
22-23 Svandís Rós Treffer Jónsdóttir Fengsæll frá Jórvík Brúnn/milli-einlitt Geysir 0,00
22-23 Viktoría Von Ragnarsdóttir Akkur frá Akranesi Jarpur/milli-einlitt Hörður 0,00

A úrslit
Sæti Knapi Hross Litur Aðildarfélag knapa Einkunn
1 Glódís Líf Gunnarsdóttir Fífill frá Feti Bleikur/álótturstjörnótt Máni 6,60
2 Júlía Guðbjörg Gunnarsdóttir Vörður frá Eskiholti II Rauður/dökk/dr.stjörnótt Sprettur 6,13
3 Arnar Máni Sigurjónsson Bára frá Akureyri Jarpur/milli-einlitt Fákur 6,10
4-5 Benedikt Ólafsson Rökkvi frá Ólafshaga Brúnn/milli-einlitt Hörður 6,03
4-5 Signý Sól Snorradóttir Bur frá Vakurstöðum Rauður/milli-tvístjörnótt Máni 6,03
6 Hrund Ásbjörnsdóttir Ábóti frá Söðulsholti Rauður/milli-skjótt Fákur 5,97

Barnaflokkur
Forkeppni
Sæti Knapi Hross Litur Aðildarfélag knapa Einkunn
1 Sara Dís Snorradóttir Sæþór frá Stafholti Brúnn/milli-skjótt Sörli 6,13
2 Ragnar Snær Viðarsson Bragur frá Steinnesi Jarpur/milli-einlitt Fákur 6,07
3 Elva Rún Jónsdóttir Straumur frá Hofsstöðum, Garðabæ Jarpur/milli-einlitt Sprettur 5,93
4 Helena Rán Gunnarsdóttir Kornelíus frá Kirkjubæ Jarpur/milli-einlitt Máni 5,83
5 Matthías Sigurðsson Caruzo frá Torfunesi Brúnn/mó-einlitt Fákur 5,67
6 Guðný Dís Jónsdóttir Þruma frá Hofsstöðum, Garðabæ Brúnn/milli-skjótt Sprettur 5,60
7 Óli Björn Ævarsson Fáfnir frá Skarði Brúnn/milli-stjörnótt Fákur 5,50
8 Ragnar Snær Viðarsson Kolbeinn frá Fornhaga II Brúnn/milli-stjörnótt Fákur 5,33
9 Kolbrún Sif Sindradóttir Sindri frá Keldudal Rauður/milli-blesótt Sörli 5,23
10-11 Eydís Ósk Sævarsdóttir Selja frá Vorsabæ Brúnn/milli-stjörnótt Fákur 4,83
10-11 Matthías Sigurðsson Djákni frá Reykjavík Brúnn/milli-einlitt Fákur 4,83
12 Ragnar Bjarki Sveinbjörnsson Gjafar frá Hæl Grár/brúnneinlitt Sprettur 4,60
13 Kolbrún Sif Sindradóttir Orka frá Stóru-Hildisey Jarpur/milli-stjörnótt Sörli 4,13
14 Ásta Hólmfríður Ríkharðsdóttir Depla frá Laxdalshofi Brúnn/milli-einlitt Sprettur 4,00

A úrslit
Sæti Knapi Hross Litur Aðildarfélag knapa Einkunn
1 Ragnar Snær Viðarsson Bragur frá Steinnesi Jarpur/milli-einlitt Fákur 6,30
2 Elva Rún Jónsdóttir Straumur frá Hofsstöðum, Garðabæ Jarpur/milli-einlitt Sprettur 6,23
3 Sara Dís Snorradóttir Sæþór frá Stafholti Brúnn/milli-skjótt Sörli 6,20
4 Helena Rán Gunnarsdóttir Kornelíus frá Kirkjubæ Jarpur/milli-einlitt Máni 6,17
5 Matthías Sigurðsson Caruzo frá Torfunesi Brúnn/mó-einlitt Fákur 5,83
6 Guðný Dís Jónsdóttir Þruma frá Hofsstöðum, Garðabæ Brúnn/milli-skjótt Sprettur 5,27

bláa lónið
Scroll to Top