Niðurstöður gæðingamóts Spretts og úrtöku fyrir landsmót 2016

Niðurstöður gæðingamót Spretts og úrtaka fyrir Landsmót liggja nú fyrir. 

Þau Hafþór Hreiðar Birgisson og Villimey frá Hafnarfirði voru valin glæsilegasta par mótsins. 
Gæðingur mótsins var hann Arion frá Eystra-Fróðholti.  

Niðurstöður úr B-Flokki áhugamanna
1. Ísey frá Víðihlíð / Helga Björk Helgadóttir 8,50
2. Snædís frá Blöndósi / Linda Björk Gunnlaugsdóttir 8,39
3. Drymbill frá Brautarholti / Stella Björg Kristinsdóttir 8,37
4. Jökull frá Hólkoti / Helena Ríkey Leifsdóttir 8,35
5. Sævar frá Ytri-Skógum / Ingi Guðmundsson 8,34
6. Baldur frá Haga / Þórunn Hannesdóttir 8,27
7. Þytur frá Stykkishólmi / Arnhildur Halldórsdóttir 8,13
8. Vals frá Fornusöndum / Ásgerður Svava Gissurardóttir 8,04

Niðurstöður úr A-Flokki áhugamanna
1 Tími frá Efri-Þverá / Sigurður Halldórsson 8,33
2 Frægur frá Flekkudal / Særós Ásta Birgisdóttir 8,31
3 Elliði frá Hrísdal / Ingi Guðmundsson 8,20
4 Viska frá Presthúsum II / Ásgerður Svava Gissurardóttir 8,11
5 Karen frá Hjallanesi 1 / Sigurður Grétar Halldórsson 7,88

Niðurstöður úr Barnaflokki
1. Gjafar frá Hæl / Hulda María Sveinbjörndóttir 8,66
2. Lóa frá Hrafkellsstöðum 1 / Haukur Ingi Hauksson 8,62
3. Linda frá Traðarlandi / Sigurður Baldur Ríkharðsson 8,58
4. Þruma frá Hofsstöðum, Garðabæ / Guðný Dís Jónsdóttir 8,46
5. Össur frá Valstrýtu / Baldur Logi Sigurðsson 8,38
6. Aron frá Eystri-Hól / Herdís Björg Jóhannsdóttir 8,30
7. Eskja frá Efsta-Dal I / Kristína Rannveig Jóhannsdóttir / Eskja frá Efsta-Dal I 7,97
8. Amadeus frá Bjarnarhöfn / Þorbjörg H. Sveinbjörnsdóttir 7,86

Niðurstöður úr Unglingaflokki
1. Villimey frá Hafnarfirði / Hafþór Hreiðar Birgisson 9,04
2. Hreyfing frá Ytra-Hóli / Bríet Guðmundsdóttir 8,38
3. Bylur frá Hrauni / Herdís Lilja Björnsdóttir 8,38
4. Von frá Bjarnanesi / Sunna Dís Heitmann 8,38
5. Lilja frá Ytra-Skörðugili / Kristófer Darri Sigurðsson 8,37
6. Gustur frá Neðri-Svertingsstöðum / Særós Ásta Birgisdóttir 8,31
7. Sómi frá Böðvarshólum / Freja Haldorf Meller 8,28
8. Stjarna frá Hreiðri / Rúna Björt Ármannsdóttir 8,18

Niðurstöður úr Ungmennaflokki
1. Dagur frá Hjarðartúni / Anna-Bryndís Zingsheim 8,58
2. Sproti frá Ytri-Skógum / Nína María Hauksdóttir 8,48
3. Þokkadís frá Rútstaða-Norðurkoti / Kristín Hermannsdóttir 8,39
4. Óson frá Bakka / Þórey Guðjónsdóttir 8,38
5. Paradís frá Austvaðsholti 1 / Margrét Halla Hansdóttir Löf 8,37
6. Selva frá Dalsholti / Anna Diljá Jónsdóttir 8,25
7. Gola frá Hjallanesi II / Anna Þöll Haraldsdóttir 8,18

Niðurstöður úr B-Flokki
1. Nökkvi frá Syðra-Skörðugili / Jakob Svavar Sigurðsson 9,20
2. Brynglóð frá Brautarholti / Atli Guðmundsson 8,67
3. Njála frá Kjarnholtum / Daniel Jónsson 8,65
4. Ás frá Hofsstöðum, Garðabæ / Jóhann Kristinn Ragnarsson 8,63
5. Ljóska frá Syðsta-Ósi / Hafþór Hreiðar Birgisson 8,54
6. Börkur frá Barkastöðum / John Sigurðsson 8,47
7. Sædís frá Votumýri 2 / Anna Finney 8,46
8. Lúðvík frá Laugarbökkum / Birgitta Dröfn Kristinsdóttir 8,42

Niðurstöður úr A-Flokki
1. Arion frá Eystra-Fróðholti / Daníel Jónsson 8,98
2. Þór frá Votumýri / Atli Guðmundsson 8,76
3. Óskahringur frá Miðási / Kári Steinsson 8,73
4. Aragorn frá Hvammi / Sigurður Vignir Matthíasson 8,52
5. Glæsir frá Fornuströndum / Anna Finney 8,46
6. Dökkvi frá Ingólfshvoli / Hlynur Pálsson 8,3
7. Sproti frá Sauðholti 2 / Hafþór Hreiðar Birgisson 8,16
8. Þruma frá Efri-Þverá / Jóhann Kristinn Ragnarsson 8,05

Niðurstöður úr Tölti T1
1. Straumur frá Feti / Bylgja Gauksdóttir 7,78 (eftir sætaröðun)
2. Hlýri frá Hveragerði / Janus Halldór Eiríksson 7,78 
3. Dögun frá Haga / Ólöf Rún Guðmundsdóttir 6,67
4. Dáti frá Hrappsstöðum / Jóhann Ólafsson 6,44
5. Djörfung frá Reykjavík / John Sigurjónsson 6,33

Scroll to Top