Vilt þú koma og starfa í nefndum Spretts?
Stjórn og framkvæmdastýra óska eftir fólki sem vilja leggja hönd á plóg í félagsstarfi Spretts.
Margar öflugar nefndir starfa í Spretti og erum við öllum þeim sjálfboðaliðum þakklát fyrir óeigingjarnt starf í þágu félagsins. Alltaf er pláss fyrir gott fólk!!
Hér má sjá hvaða nefndir eru í félaginu https://sprettur.is/nefndir/
Þið sem hafa áhuga á að vera með í félagsstarfinu, hvort sem það er að skrá sig í nefndir eða ef þið eru með hugmyndir sem ykkur langar að koma á framfæri vinsamlega sendið póst á [email protected] eða hringið í síma 620-4500
Stjórn og framkvæmdastýra
