Námskeið í byggingardómum hrossa

Námskeið í byggingardómum hrossa 15.mars 2025 í Samskipahöllinni

Þorvaldur Kristjánsson yfirmaður hrossaræktar hjá RML heldur námskeið í byggingardómum hrossa í Samskipahöllinni 15.mars kl 09-16.  Námskeiðið er fyrir 15 manns, fyrirlestrar og dómar á hrossum sem mæta til leiks. Gjald er kr 12.000 og þarf að greiða fyrirfram.  Í hádegishléi er fyrirlestur um BLUP í sal á 2.hæð og eru allir velkomnir þangað. Skráning er hjá : [email protected]  fyrir 13.mars kl 20.

Hrossaræktarnefnd Spretts

Scroll to Top