Miðvikudaginn 15.janúar milli klukkan 17:30-18:30 verður tekið á móti plasti frá félagsmönnum Spretts vestan við Samskipahöllina. Hægt verður að koma með bagga og/eða rúlluplast og einnig plast utan af spæni. Engin bönd, net eða annað rusl má vera saman við plastið.