Minnum á konukvöld og aðalfund kvennadeildar

Á morgun þann 26. febrúar kl 19:30 verðu haldið hið árlega kvennakvöld og aðalfundur Kvennadeildar Spretts. Farði verður örstutt í aðalfundarmál og svo hefst frábært skemmtikvöld.

  • Óli Gísli Meistarakokkur verður með sýnikennslu og smakk
  • Bergþór Pálsson söngvari
  • Gréta Engilberts sýnir hönnun
  • Gleðigjöf frá Óm snyrtivörum fyrir konur sem mæta (fyrstar koma fyrstar fá)
  • Vínkynning

Kvennadeildin er búin að setja saman þetta skemmtilega myndband til að kynna kvöldið.
https://www.youtube.com/watch?v=AYJ-3jyMpT8&feature=youtu.be

Sprettskonur, mætum allar og eigum skemmtilega kvöldstund saman

Scroll to Top