Kæru Sprettarar endiega litist um í hesthúsum ykkar og nágrenni.
Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu lýsir eftir Hafþóri Helgasyni, 16 ára. Hann er 175 sm á hæð með ljóst, stutt hár og klæddur í svartan jakka og svartar buxur. Hafþór kann að vera með ljósgráa Liverpool húfu. Síðast er vitað um ferðir Hafþórs í Kópavogi um tvöleytið í nótt, en hann kann enn fremur að hafa verið á ferðinni í Garðabæ eftir þann tíma. Hafþór hefur vespu til umráða, gráa og svarta að lit.
Þeir sem geta veitt upplýsingar um ferðir Hafþórs, eða vita hvar hann er að finna, eru vinsamlegast beðnir um að hafa tafarlaust samband við lögreglu í síma 112.
Þessi frétt er tekin af síðu Lögreglunnar.
Endilega litist um hvort þið sjáið til piltsins. Kíkið inní hestakerrur þið sem eigið kerrur á svæðinu
Björgunarsveitir eru á svæðinu að leita og því eru menn á fjórhjólum á ferðinni í kringum Sprett. Einnig er þyrla á ferðinni.
Biðjum ykkur að sýna þessu skilning.
Framkvæmdastjóri