Lokun viðrunarhólfa

Kæru Sprettarar!
Viðrunarhólfum verður lokað frá og með 1.nóvember nk. Óheimilt er að setja hross í hólfin eftir þann tíma. Vinsamlegast virðið tímasetninguna. Viðrunarhólf verða opnuð að nýju næsta vor, tímsetning nánar auglýst síðar.

Scroll to Top