Lokun á reiðvegi

Vegna framkvæmda er reiðvegurinn á milli Hlíðarenda og Hæðarenda lokaður í nokkra daga.

Bent er á reiðveginn fyrir ofan Hæðarenda og reiðveginn á milli Hlíðarenda og Hamraenda sem hægt er að nota í staðinn.

Beðist er velvirðingar á þeim óþægindum sem þetta kann að valda.

Scroll to Top