Kæru Sprettarar!
Ákveðið hefur verið að loka tímabundið fyrir aðgang að keppnisvöllum til að hlífa þeim og jafna sig eftir veturinn. Biðjum við félagsmenn að virða það og ríða ekki um á keppnisvöllum né skeiðbraut á Samskipavellinum í skeifunni.
Þökkum fyrir tillitssemina.