LM2018 – forsala og gjafabréf

Forsala miða á LM2018 er í fullum gangi og miðarnir rjúka út, enda er miði á Landsmót mögnuð gjöf í
jólapakka hestamannsins! Getur ekki klikkað!

Verslanir Líflands um allt land selja miða og gjafabréf á LM2018 og einnig er hægt að fá miða á skrifstofu
LH í Íþróttamiðstöðinni í Laugardal og á tix.is

Verð á vikupössum í forsölu:
– Fullorðnir 15.900 kr.
– Unglingar 7.900 kr.

Um áramótin hækkar miðaverðið í 18.900 kr. og 8.900 kr. svo það borgar sig að nýta sér forsöluverðið.
Aðeins 3.500 miðar í boði á þessu verði gott fólk!

Gleðilega hátíð!

Scroll to Top